Icelandic(IS)English (United Kingdom)
  • Ráðgjöf
  • Ráðgjöf
  • Ráðgjöf
  • Ráðgjöf


 Skráning á fyrirlesturinn sem Ross Dowling heldur um jarðminnjaferðamensku og haldinn verður á mánudaginn er í fullum gangi. Skráningar berast víða að og er greinilegt að jarðminnjaferðamennska vekur athygli aðila víða að út atvinnulífinu. Þáttakendur eru meðal annars úr ferðaþjónustu, ferðamálafulltrúar ásamt starfsmönnum sveitarfélaga og ýmisa stofnana. Minnum á að skráning fer fram með tölvupósti á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.